22.5.2007 | 17:43
Loksins kemur eitthvað umhverfisvænt
Mér létti mikið við að heyra þetta. Það er augljóst að ný ríkisstjórn Sjalla og Samfó ætlar að taka losftlagsmálin alvarlega. Annars get ég bent Geir á það er ágætis hjólreiðastígur út á Bessastaði og reiðhjól eru ekki mikið losandi. Annars er fínt að labba á Álftanesið, mikið fuglalíf og lítil umferð.
Áformað að Geir gangi á fund forseta Íslands í fyrramálið | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.