Take-Away áróđur Kínverja á Íslandi

Ţađ hljómar ótrúlega en ţegar ég fór í gćr ađ kaupa kínverskan á Duang Huang í Hafnarfirđi ţá fćrđi brosmild afgreiđslustúlkan mér dvd disk um leiđ og hún fćrđi mér matinn og sagđi "Ţú mátt eiga frá sendiráđinu". Eins og sannur íslendingur tekur mađur alltaf fegins hendi ókeypis dóti ţannig ađ ég ţakkađi fyrir og fór. Ég kíkti svo á diskinn ţegar ég kom út í bíl og sá ađ hann hét "The Dalai Lama" og grunađi eiginlega strax ađ ţetta vćri nú ekki komiđ frá Dalai Lama sjálfum.

Enda kom í ljós ţegar ég ţegar ég kíkti á diskinn heima ađ ţarna var á ferđinni áróđursmynd sem réttlćtti hernám kínverja í Tíbet. Ţarna voru munkum og embćttismönnum Tíbets fyrr á tíđ lýst sem samviskulausum drápurum sem fláđu fólk lifandi og lögđu landsmenn í ánauđ. Ţeir voru síđan frelsađir af hinum réttsýnu og góđu kommúnistum frá Kína. Síđan var Dalai Lama lýst sem strengjabrúđu í höndum breskra og bandarískra heimsvaldasinna.

Ţađ er ljóst nú í ađdraganda Ólympíuleikanna í Beijing ađ kínversk stjórnvöld hafa sett í gang áróđursmaskínu sem á ađ draga hulu yfir ţau mannréttindabrot sem viđgangast í Kína og í Tíbet. En ţađ er ţó von ađ úr rćtist ţví heyrst hefur ađ bćđi menntamálaráđherrann og viđskiptaráđherrann séu nćstum ţví búin ađ snúa Kínverjum frá villu síns vegar. Og frú utanríkisráđherra er bara búinn ađ ţví hef ég heyrt.

Svo passiđi ykkur nćst ţegar ţiđ fariđ ađ ná í skyndibitann. Kannski fćr mađur nćst skilabođ frá Bush um hiđ fagra Írak á Mac Donalds.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Birgitta Jónsdóttir

Ţetta er alveg stórmerkilegt...!!! en alveg í anda kínversku áróđursmaskínunar. Ef ég voga mér ađ setja myndir inn á facebook sem tengjast Tibet og ţeirra baráttu fć ég yfir mig hafsjó heilaţveginna ríksistarfsmanna kínverska alţýđulýđveldisins sem hanga í commentakerfinu eins og lús sem erfitt er ađ losna viđ. Ég hef ekkert á móti kínverskum almenningi. Finnst samt skringilegt ađ fólk láti hafa sig út í ađ breiđa út svona áróđur fyrir ríkisstjórnina sína. Kćmi mér ekki á óvart ađ ótti sé ţarna í grunninn.

Birgitta Jónsdóttir, 27.4.2008 kl. 09:09

2 identicon

Ég er svo aldeilis...

Jesús Kristur (IP-tala skráđ) 27.4.2008 kl. 20:33

3 Smámynd: Ćvar Rafn Kjartansson

Ég hef verslađ mikiđ viđ ţetta ćđislega fólk.  Velt fyrir mér hversu mikiđ af kínverskum gestum vćru oft ţarna. Greinilegt ađ kínverska sendiráđiđ heldur ţeim viđ efniđ. Spurning hvort mađur fái ađra ţjónustu viđ ađ agnrýna kínverja?????? Og já í dótaboxum Macdonalds í Írak eru styttur af Bush ađ lesa bók. Á hvolfi.

Ćvar Rafn Kjartansson, 27.4.2008 kl. 22:08

4 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Dísus!

Ylfa Mist Helgadóttir, 27.4.2008 kl. 23:34

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband