Afhverju ekki stjórnarfrumvarp

Það kemur manni spánskt fyrir sjónir að varaþingmaður Samfylkingarinnar skuli þurfa að vera í forsvari fyrir slá þessa hneykslanlegu sjálftöku þingmanna og ráðherra af. Hefði ekki verið eðlilegra að fjármálaráðherra legði þetta fram í nafni ríkistjórnarinnar enda var þetta kappsmál hjá Samfylkingunni fyrir kosningar og hlýtur að vera eitt af ónefndu brýnu málunum í málefnasamningi flokkanna. Eða er kannski bara gott að hafa svona fín lífeyrisréttindi þegar maður er sestur við kjötkatlana. Manni verður spurn.
mbl.is Vilja afnema sérstök lífeyrisréttindi þingmanna og dómara
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Hallsson

Góð ábending Lalli. En vonandi verður þetta frumvarp bara samþykkt sem fyrst. Bestu kveðjur,

Hlynur Hallsson, 31.10.2007 kl. 23:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband