6.4.2007 | 16:25
Ég trúi þessu ekki!!
Mér er orðavant yfir háttalagi vantrúarmanna en vona þó að þetta uppátæki þeirra beini athyglinni að því hversu helgidagalöggjöf kirkjunnar minnar er úr takti við samtímann. Það er ekki hægt í frjálsu samfélagi að ein kirkjudeild geti í krafti sambands síns við ríki bundið hendur skert frelsi þegnanna til athafna á ákveðnum dögum.
Vantrú heldur bingó á Austurvelli | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Vantrúarmenn er samt eflaust fríinu fegnir á þessum degi - hræsni eins og hjá flestu öfgafólki!
Sólveig (IP-tala skráð) 6.4.2007 kl. 17:50
Hvar og í hverju felast öfgarnir hjá vantrúarmönnum?
Kári (IP-tala skráð) 7.4.2007 kl. 14:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.