Er þetta ekki framtíðin?

Ólafur Darri Skúlason benti á athyglisverða grein í  nýjasta tölublaðs blaðsins "Computer" frá alþjóðasamtökum  rafeindaverkfræðinga, IEEE, Þar segir meðal annars:

--
The very largest computing complexes, such as data centers, now use more
power than some large factories. For example, the five largest search
companies now use about 2 million servers, which consume about 2.4
gigawatts, according to Ask.com vice president of operations Dayne Sampson.
By comparison, the US's massive Hoover Dam generates a maximum of about  2
gigawatts

This is a major reason why companies like Ask.com, Google, Microsoft, and
Yahoo! are building facilities in the Pacific Northwest, where they can tap
into relatively inexpensive hydroelectric power generated by dams
constructed on the area's many rivers. Computing-related power usage
currently represents about 15 percent of US electrical consumption,

Er ekki skynsamlegra að nýta orkuna okkar til að knýja Google heldur en ALCAN eða RUSAL? Engin mengun, þörf á starfsfólki með hátt menntunarstig, há laun og óendanlegar möguleikar fyrir afleidda starfsemi. Það eina sem þarf til viðbótar er aukin bandbreidd til landsins en það virðist en vefjast fyrir ráðamönnum þjóðarinnar að góð tenging Internetsins er forsenda fyrir hagsæld nútímahagkerfis og uppbyggingu á landsbyggðinni.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lárus Vilhjálmsson

Smá leiðrétting. Það var SIGURÐUR Darri Skúlason sem benti á þetta.

Lárus Vilhjálmsson, 1.3.2007 kl. 11:49

2 Smámynd: Púkinn

Púkinn er að sjálfsögðu alveg sammála, samanber það sem hann sagði hér.  Það að ég er bróðir Sigurðar er skondin tilviljun.

Púkinn, 1.3.2007 kl. 12:11

3 Smámynd: Anna Benkovic Mikaelsdóttir

þetta væri betri framtíðarsýn fyrir okkr!

Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 4.3.2007 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband