Hvar eru kosningaloforð Samfylkingar?

Mér sýnist nú þetta fyrsta útspil nýrrar ríkisstjórnar íhaldsins og samfó í málefnum aldraðra vera frekar lamað. Afhverju er voru ekki lækkaðir skattar í 10% á lifeyristekjur eins og Samfó lofaði eða hækkað frítekjumarkið? Afhverju var ekki lögð fram tillaga að aukafjárveitingu til að útrýma biðlistum á hjúkrunarheimili aldraðra? Kannski vegna þess að þessi loforð voru hjá Samfó en ekki íhaldinu. Á fyrst að efna kosningaloforðin hjá Geir og félögum?
mbl.is Hrátt frjálshyggju kosningaloforð á sýndarmennskuþingi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hlynur Þór Magnússon

Geturðu bent á eitt - þó ekki væri nema eitt - atriði í fyrirheitum eða stefnumálum Samfylkingarinnar sem hún stendur við gegn stefnu Sjálfstæðisflokksins?

Hlynur Þór Magnússon, 13.6.2007 kl. 17:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband