18.5.2007 | 17:26
Jæja nú verður loks farið í aðildarviðræður við ESB
Nú er langþráður draumur Samfylkingarinnar um stjórnarsetu innan seilingar. Þessi mál hljóta að vera í forgangi:
1. Hefja samingaviðræður við ESB á kjörtímabilinu
2. Gera fjögurra ára hlé á stóriðjuuppbyggingu
3. Tryggja grunnframfærslu öryrkja og setja frítekjumark í 100,000
4. Gjaldfrjáls menntun
5. Afnema launaleynd
6. Taka Ísland af lista yfir hinar vígfúsu þjóðir.
Það verður gaman að sjá hverju af þessu Sjálfstæðisflokkurinn kyngir.
Segjast komin nær stjórnarmyndun og að góður andi sé í viðræðum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.