18.5.2007 | 17:26
Jæja nú verður loks farið í aðildarviðræður við ESB
Nú er langþráður draumur Samfylkingarinnar um stjórnarsetu innan seilingar. Þessi mál hljóta að vera í forgangi:
1. Hefja samingaviðræður við ESB á kjörtímabilinu
2. Gera fjögurra ára hlé á stóriðjuuppbyggingu
3. Tryggja grunnframfærslu öryrkja og setja frítekjumark í 100,000
4. Gjaldfrjáls menntun
5. Afnema launaleynd
6. Taka Ísland af lista yfir hinar vígfúsu þjóðir.
Það verður gaman að sjá hverju af þessu Sjálfstæðisflokkurinn kyngir.
![]() |
Segjast komin nær stjórnarmyndun og að góður andi sé í viðræðum |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.