8.5.2007 | 12:12
Fjármálaráđherra telur náttúruna einskis virđi
Ţađ er áhugavert ađ ekki kemur fram í ţessari frétt ađ fjármálaráđherra taldi á ţessum fundi ómögulegt ađ meta náttúru Íslands til fjár. Ţađ er alveg forkastanlegt ađ fjármálaráđherra Sjálfstćđisflokksins, flokks sem metur eignarréttinn ofar öllu, skuli núlla eignarétt ţjóđarinnar á stórum landssvćđum og meta hann einskis. Ţđa er líka augljóst ađ eins og arđsemi Kárahnjúkavirkjunar er vafasöm miđađ viđ fyrirliggjandi forsendur ađ ţá myndi hún vera enn vafasamari ef ađ náttúran sem var lögđ undir Hálslón hefđi veriđ verđlögđ.
Fjármálaráđherra: Stóriđja ekki forsenda framfara | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Frábćrt hjá ţér!! Takk fyrir allt, haldu áfram, Lárus.
Maria Elvira Méndez Pinedo, 8.5.2007 kl. 12:15
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.