6.5.2007 | 19:02
Geir. Er þetta leiðin til jafnréttis?
"Sjálfstæðisflokkurinn vill vinna að auknu jafnrétti kynjanna með því að auka möguleika á einkarekstri í opinberri þjónustu og leysa þar með úr læðingi þekkingu og sköpunarkraft kvenna sem starfa fyrir hið opinbera".
Sá þetta á forsíðunni hjá þeim. Hvað þýðir þetta? Er þetta jafnréttisstefna flokks sem fær yfir 40% í skoðanakönnunum? Er þetta leiðin hjá þeim til að jafna launamun kynjanna?
Það er kannski ekkert skrítið að ekkert hafi þokast í 16 ár.
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.