24.4.2007 | 14:39
Þjóðhagsspá Sjálfstæðisflokksins!
Jæja þá er Árni Matt komin út með kosningaþjóðhagspánna sína. Allt er bara í fínu lagi. Það verða náttúrulega engin ruðningsáhrif af byggingu álvers í Helguvík sem á að hefjast í lok ársins og Húsavík ári síðar. Það er athyglisvert að skrifstofan hans Árna gerir ekki ráð fyrir þeim framkvæmdum, sveiflum í krónunni eða launabreytingum á næstunni. Afhverju spáðu menn ekki frekar í garnir? Það hefði líklegast gefið betri mynd af þjóðhagshorfum á næstunni.
Meira jafnvægi að komast á í hagkerfinu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Af hverju alltaf þessar úrtölur Lalli minn - hverju breyta tvö álver á milli vina? Reyndar skilst mér að hann hafi látið kíkja í bolla, garnirnar hafa ekki gefist nógu vel!
Valgerður Halldórsdóttir, 24.4.2007 kl. 14:52
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.