13.4.2007 | 16:11
En hvar er þá Árni Johnsen?
Það er frábært hvað ríkir mikil gleði og bjartsýni á flokksþingi Sjallanna. En hvar er Árni Johnsen, sá mikli söngjaxl, sem situr í 2. sæti á Suðurlandi? Ætti hann ekki að vera stjórna fjöldasöng í þessari miklu gleði? Hann hefur ekkert sést á Suðurlandi á kosningafundum nýverið. Ekki er lundaveiðitímabilið byrjað er það?
Bjartsýni sögð einkenna landsfund Sjálfstæðisflokksins | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Er hann ekki bara upptekinn við að færa björg í bú, með sínum hætti?
Vilborg Valgarðsdóttir, 13.4.2007 kl. 22:09
Ég fann Árna, hann sást á landsþingi núna aðan í sendingum Rúv ohf. Hann var standandi, hefur líklega ekki fengið sæti...
Júlíus Freyr Theodórsson (IP-tala skráð) 14.4.2007 kl. 19:25
Var kanski einhver búinn að stela sætinu
Georg Eiður Arnarson, 14.4.2007 kl. 23:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.