29.3.2007 | 14:54
Álversstækkun þýðir vaxtahækkun segir Davíð
Davíð sagði áðan að það væri líklegt að stýrivextir hækki ef að álversstækkunin verður samþykkt.
Það er náttúrulega gleðiefni fyrir okkur skuldarana
29.3.2007 | 14:54
Davíð sagði áðan að það væri líklegt að stýrivextir hækki ef að álversstækkunin verður samþykkt.
Það er náttúrulega gleðiefni fyrir okkur skuldarana
Athugasemdir
Þetta vaxtaokur er nú komið út yfir allt fyrir löngu síðan Ef Davíð væri í ríkisstjórn þá væri hann hlynntur stækkun en nú er hann að stýra vöxtunum af "föðurlegri umhyggju" fyrir hinn almenna borgara. Hvað ætla borgararnir að gera í þessu?
Vilborg Eggertsdóttir, 29.3.2007 kl. 23:26
Lalli minn, ég óska þér og þínum málstað gæfu og gengis í kosningunum á morgun
Vilborg Valgarðsdóttir, 30.3.2007 kl. 22:40
Gaman að fá komment frá tveim Vilborgum, það gerist örugglega ekki oft!
Vilborg Valgarðsdóttir, 30.3.2007 kl. 23:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.